Menningarhúsiđ Hof

Menningarhúsiđ Hof

 • Af fingrum fram

  Af fingrum fram - Pálmi Gunnarsson

  20. mars í Hofi

  Jón Ólafsson fćr Pálma Gunnarsson í heimsókn í Hamra. Ţćgileg stemning og skemmtilegt spjall međ frábćrum tónlistarmönnum.

  Nánar

 • Viđ eigum samleiđ-lögin sem allir elska

  Viđ eigum samleiđ-lögin sem allir elska

   7. mars í Hofi

  Sigga Beinteins, Guđrún Gunnars og Jógvan Hansen koma norđur međ tónleikana sína sem slegiđ hafa í gegn í Salnum í Kópavogi. Nánar

 • Valdimar

  Valdimar

  10. apríl í Hofi

  Hljómsveitin Valdimar heldur sína fyrstu tónleika í Hofi í tilefni útgáfu plötunnar Batnar útsýniđ.  Nánar

 • Lísa í undralandi

  Lísa í undralandi

  Frumsýnt 27. febrúar

  Lísa er ósköp venjulega óvenjuleg stelpa á Akureyri sem hrútleiđist í skólanum. Skyndilega birtist taugaveiklađur hvítur kanínukall sem er orđinn alltof seinn í afmćlisveislu. Lísa eltir hann og sogast inn í ćsispennandi ćvintýri. Nánar

 • Óskar Pétursson og gestir

  Óskar Pétursson og gestir

  4. apríl í Hofi 

  Óskar tekur á móti landsţekktum listamönnum viđ undirleik hljómsveitar undir stjórn Gunnars Ţórđarsonar. Nánar

 • Skólatónleikar Norđurljósanna

  Skólatónleikar Norđurljósanna

  Öllum nemendum í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar bođiđ á tónleika í Hofi. NÁNAR

 • Ljósmyndasýning ÁLKA

  Ljósmyndasýning ÁLKA

  Náttúran er í ađalhlutverki á fyrstu sjónlistasýningu vetrarins í Hofi. Ţar sýna áhugaljósmyndar í ÁLKA myndir sýnar. Nánar

 • Gjafakort er góđ gjöf

  Gjafakort er góđ gjöf

  Gjafakort Hofs er hćgt er ađ nota viđ miđakaup á alla viđburđi í Hofi, í hönnunarversluninni Kistu og á veitingastađnum 1862 Nordic Bistro. Nánar

 • 1862 Nordic Bistro

  1862 Nordic Bistro

  Vandađ danskt smurbrauđ, góđar kökur í bland viđ skemmtilega bistrórétti af norrćnum uppruna. Fjölskyldubrunch alla sunnudaga. Nánar

 • Ertu ađ skipuleggja viđburđ?

  Ertu ađ skipuleggja viđburđ?

  Tónleikar, sýningar, ráđstefnur, fundir, veislur eđa móttökur. Kynntu ţér glćsilega ađstöđu Hofs sem hentar uppákomum af öllum stćrđum og gerđum Nánar.

 • Hönnunarverslunin Kista

  Hönnunarverslunin Kista

  Í Kistu finnur ţú spennandi íslenska hönnun og fjölbreytta gjafavöru - komdu og kíktu! Nánar

Myndbönd

 • Thumbnail
 • Á bak viđ tjöldin í Hofi.

Skráning á póstlista

Fréttir & Tilkynningar

Svćđi

Menningarhúsiđ Hof

Önnur starfsemi í Hofi

Ráđstefnur og fundir

Strandgötu 12
600 Akureyri, IS
Miđasölusími: +354 450 1000
Skrifstofa: +354 450 1010 
Opnunartími miđasölu

midasala@menningarhus.is
info@menningarhus.is